sunnudagur, 23. mars 2014

Sjávarútvegur.

Sjávarútvegsfyrirtæki hafa oft verið að sligast undan skattheimtu og eru þetta  lítið skuldsett sjávarútvegsfyrirtæki sem hafa engar skattalegar forsendur til afskrifta eða niðurfellinga. Gott væri að 2% beinskattur yrði tekinn við löndun og má hugsa sér til vara leið fyrir sjávarútvegsfyrirtæki sem ættu erfitt með álögur endurgreiðslur eða styrk eða undanþágu frá gjaldtöku. Fyrirtæki hafa notið þess gegnum tíðina að að hafa haft svigrúm til að borga litla skatta vegna eignabólu og afskrifta af sköttum vegna þess en viss prósenta af eignamyndun er frádrag frá sköttum og má segja ríkur verður ríkari. Það mætti lækka álögur vegna þinglýsinga skipa þannig að útgerðir flögguðu ekki út sem er að sjálfsögðu tap fyrir alla.
Kristján Snæfells Kjartansson 

laugardagur, 1. mars 2014

Um Úkraínu.

Hætt er við að Rússar telji að þeir hafi það mikla hagsmuni í Úkaínu að þeir muni yfirtaka Úkraínu og það verði Vesturveldunum aðeins til að áhorfs.

Kristján Snæfells Kjartansson