miðvikudagur, 28. ágúst 2013

Skaðsemi ofnotkunnar geðlyfja.

Það alvarlega við mikla neyslu geðlyfja er að því fylgja mjög miklar aukaverkanir sem valda miklum óþægindum sem oft er litið eða ekkert hægt að bregðast við og hefur fólk brugðið á það ráð að nota til viðbótar aðra vímugjafa t.d rítalín, ampetamin, kanabis,kókaín, morfín, opíum, og svo oft önnur geðlyf til viðbóta þeim sem er verið af nota. Þannig að geðlyf eru ávanabyndandi félagslega og líkamlega og auk þess hafa oft ópruttnir aðilar hagnað af því að fólk noti geðlyf jafnvel þó fólk sé hætt að þurfa nota lyfin vegna fyrri veikinda.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli