sunnudagur, 24. nóvember 2013

Aðfarir Sýslumanns í Keflavík gegn einstæðri móðir með nokkur börn.

Image


Sigmundur Davíð boðar skuldaleiðréttingu heimila og verður það líklega venjuleg lenging í lánum íbúðalánasjóðs og bankanna en að um einhverjar niðurfellingar á lánum heimilanna verði að ræða er nokkuð öruggt að verður ekki að hætti hægri öfga flokkanna og má segja Nazistaflokkanna Framsókn og Sjálfstæisflokks og svo mun ríkistjórnin færa íbúðar eigendum hefðbundnar vaxtabætur sem uppfærast eins og svo margt ef verðbólga er einhver að marki og svo síðan mun ríkistjórnin hræra fram og til baka eins og venjulega hefur verið með persónuafslátt til skatts. Barnabætur og fleira mun uppfærast og meðlagsgreiðslur einnig og vonandi tryggingabætur fyrir aldraða og öryrkja og veitir ekki af vegna mikilla sjálfvirkra verðhækkanna undan farinn ár sem verzlunar aðallinn hefur fengið. Ég tel að lágu launin ættu að hækka um minnst 20% núna í komandi kjarasamningum ASÍ og sjómennirnir verði ekki þar útundan og þekki ég af eigin reynslu sem fyrrverandi sjómaður að oft stóðu laun í stað árum saman þó verðbólga hafi verið geigvænleg. Kauptrygging sjómanna hækkaði oft óverulega milli ára og það sem hjálpað oft upp á hjá mönnum að stundum voru menn það heppnir að þeir gátu samið við útgerðir eða útgerðamenn eða þá skipstjórann um örlitla viðbót við launin en þó var ekki að sækja á örugg mið í þeim efnum og menn urðu að vera fastir fyrir til að halda sínu. Nýverið fjölluðu fjölmiðlar um að einstæð móðir með nokkur börn í Keflavík hefði verið borin út úr íbúð sinni af yfirvöldum þ.e Sýslumanninum í Keflavík fyrir hönd Íbúðalaánasjóðs án þess að nokkurt annað úrræði væri í augsýn fyrir konuna og börnin. Meðan að öllu þessu fer fram fá fjármagnseigendur og útgerðarar aðiljar og þeir sem eru með fyrirtæki smá og stór afslátt af skuldum við banka og skemmst er að mynnast Hafskipamáls og komu að því máli sérfræðingar þ.e t.d Viðar Már Mattíason lögfæðingur sem var Dómari í landsréttinum fræga gegn Geir Haarde sem var fyrrverandi forsætisráðherra í ríkistjórn Sjálfstæðisfokks og Framsóknarflokks og einnig var Samfylkingin þ.e Jafnaðarmenn í samstarfi við Sjálfstæðismenn.

Kær Kveðja

Kristján Snæfells Kjartansson

Engin ummæli:

Skrifa ummæli