sunnudagur, 23. febrúar 2014

Kjaramál.


Staðið hafa yfir kjarasamningar á vegum ASÍ og hefur megnið af ASÍ samþykkt samninga en málið er að krónan hefur styrkst um 10% og gjalmiðillinn okkar orðinn sterkari og að sjálfsögðu eiga launamenn að njóta þess með þá 10% hækkun launa. Vð styrkingu krónunnar minnkuðu erlendar skuldir um 10% og þ.e  að þær 20.000 þús milljarða skuldir hafa lækkað um 10% og eru 18.000 milljarðar. Og  eiga launa menn að njóta þess sem vinna erfiustu störfin. Skattur sem VG og Samfylkingin  lagði á sjávarútveginn var blekking hafa sjávarútvegsfyrirtæki verið að sligast undan skattheimtu og eru þetta  lítið skuldsett sjávarútvegsfyrirtæki sem hafa engar skattalegar forsendur til afskrifta eða niðurfellinga. Síðan fannst mér uppboðleið á aflaheimildum stalínisk og hægri öfga stefna sem  bitnaði á lítilmagnanum og einungis  þeim til góða sem hafa óheft aðgengi að peningum. Ég legg til  að 2% beinskattur verði tekinn við löndun og sölu á sjávarfangi sem skilaði raunverulegum skatti vegna veiða skipa og báta og má hugsa sér til vara leið fyrir sjávarútvegsfyrirtæki sem ættu erfitt með álögur endurgreiðslur eða styrk.

Kristján Snæfells Kjartansson

Engin ummæli:

Skrifa ummæli