sunnudagur, 8. september 2013

Í afneitun


.
169 þúsund ný störf urðu til í Bandaríkjunum í ágúst 2013 og fynnst mér að stjórnvöld hér á Íslandi gætu lært sitt hvað af af Bandaríkjamönnum hvað þessa hluti varða. Auknar kröfur öryrkja og aldraðra að fá kjarabætur eru eðlilegar þó ekki væri nema fyrir þær sakir að í tíð Guðmundar Bjarnasonar félagsmálaráðherra Framsóknaróknar vantaði upp á leiðréttingu til aldraðra 900 milljónir og eru það líklega orðnar nokkrir milljarðar á núvirði en eiginlega er ASÍ í afneitun á þessa hluti eins og stjórnmálamennirnir. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli