sunnudagur, 20. október 2013

Þeir sjúku og fátækir.

Hanna Birna Innanríkisráðherra Sjálfstæðismanna ef þannig má taka til orða talaði um í fjölmiðlum að upp undir 500 einstaklingar ættu eða mundu eiga kost á rafrænni samfélagsþjónustu vegna afbrota sinna eða undir eftirliti rafrænt hvort heldur það er gegnum símakerfið, með ökklabandi eða með eftirliti öryggismyndavéla og jafnvel hljóðupptöku tækja. Og menn geta spurt sig hvort einhverjar efndir verði í úrbætum hvað varðar ummönnun sjúkra þ.e Alkahólistar, Geðsjúkir, Aldraðir, Eiturlyfjasjúklinga, Spilafíklar, Samkynhneigðir, Fatlaðir, Öryrkjar, Fátækir, Atvinnulausir, Láglaunamenn þ.e t.d fólk sem er á gömlu Dagsbrúnartökstunum og svo auðvitað Iðju tökstunum sem hafa alla tíð verið við hungurmörk en góðir Vinstri stjórnmálamenn hafa staðið dyggilega við bakið á þessu láglaunafólki og leyfi ég mér að nefna Guðmund Þ. Jónsson VG fyrrum eða núverandi Formann í Iðjufélaginu félagi Verksmiðjufólks og einnig á Ögmundur Jónason fv Innanríkisráðherra ríkisstjórnar Samfylkingar Jafnaðarmanna og Vinstri Grænna miklar þakkir fyrir öflugt starf í þágu verkafólks almennt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli