laugardagur, 27. júlí 2013

Nú kemur verzlunarmannahelgi og vona ég allt gott og gleðilegt.

Nú fer Verzlunarmannahelgin í hönd og vona ég að ofbeldi gegn útihátíðargestum verði ekki af hendi löggæsluaðila og lögreglu. En í gegnum tíðina hafa oft á tíðum framtaksamir menn úr Landhelgisgæslu og Lögreglu sett sér sin Lög og slasað menn með aðstoð Þyrlu (Helekopter) og sigmanns úr þyrlu sem hefur merkt menn í andlt og sett skurð eða áverka sem hefur oftast orðið varanlegt ör eða skurður í andliti og viðkomandi til tjóns enda líti að vera með ör í andliti. Ég hef alla tíð verið mótfallin svona ofbeldi af obinberum aðiljum og ég sjálfur hafði á sínum tíma stöðu Lögreglumanns í Stykkishólmi en varð að hætta í Lögreglunni vegna veikinda minna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli