sunnudagur, 28. júlí 2013

Stríðið í Egyptalandi og Sýrlandi.

Það fer líklega að vera tímabært fyrir Nató að skerast í leikinn í Egyptalandi en 300 manns voru depin af yfirvöldum nú nýlega og einnig eru dráp á þúsundum manna í Sýrlandi af stjórnvöldum og einvaldinum Assad. Það er löngu orðið tímabært að Nato skerist í leikinn og byndi enda á þessar blóðsútellingar og sem dæmi var Nato með USA í broddi fylkingar ekki lengi á sér að blanda sér í átök í Írak sem endaði með aftöku á Saddam einvaldinum í Írak.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli