sunnudagur, 28. júlí 2013

Ofbeldi er skandall.

Mig langar að vekja athygli á ofbeldi sem hefur átt sér stað á Grandanum hér við höfnina í Reykjavík og mest þá eftir því sem ég veit um á Kaffivagninum á Grandagarð hér í Reykjavík og hefur þetta ofbeldi verið þannig að menn hafa verið felldir í gólf Kaffivagnsins og skorið af með hníf af fremsta fitulagi annarrar stórutá og hefur oft kveðið mikið að þessu ofbeldi á Kaffivagninum og virðist sem yfirvöld Löggæslan og Dómsvald hafi lítið eða ekki neitt viðhafst vegna ofbeldisins og ganga ofbeldismennirnir lausir meira eða minna. Þannig er nú Löggæslu og Dómsvaldi fyrirkomið í þessu landi og er það algjör skandall og til stór skammar. Svo ég bæti hér við að auki þ.e nú fer Verzlunarmannahelgin í hönd og vona ég að ofbeldi gegn útihátíðargestum verði ekki af hendi löggæsluaðila og lögreglu. En í gegnum tíðina hafa oft á tíðum framtaksamir menn úr Landhelgisgæslu og Lögreglu sett sér sín Lög og slasað menn með aðstoð Þyrlu (Helekopter) og sigmanns úr þyrlu sem hefur merkt menn í andlt og sett skurð eða áverka sem hefur oftast orðið varanlegt ör eða skurður í andliti og viðkomandi til tjóns enda lýti að vera með ör í andliti. Ég hef alla tíð verið mótfallin svona ofbeldi af obinberum aðiljum og ég sjálfur hafði á sínum tíma stöðu Lögreglumanns í Stykkishólmi en varð að hætta í Lögreglunni vegna veikinda minna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli